Handbók um málfræði

Aðgengilegt grundvallarrit um íslenska málfræði fyrir nemendur, kennara og allt áhugafólk um íslenskt mál. Handbók um málfræði kemur nú út í endurskoðaðri útgáfu og tekið er tillit til breyttrar hugtakanotkunar, nýs orðaforða og nýrrar þekkingar í málfræði. Höskuldur Þráinsson, prófessor emeritus, er einn okkar virtustu fræðimanna á sviði íslensks nútímamáls.