Hún sem stráir augum

Ljóð Bjarkar Þorgrímsdóttur eru margslungin og draumkennd og seiða lesanda með djúpri tilfinningu. Hún hefur áður sent frá sér ljóðabækurnar Bananasól og Neindarkennd og hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör 2020 fyrir ljóðið „Augastein“.