Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Í bragar túni

  • Höfundur Óskar Halldórsson
Forsíða bókarinnar

Óskar Halldórsson var lektor í íslenskum bókmenntum við Háskóla Íslands. Þessi bók hefur að geyma safn ritgerða hans um bókmenntir, einkum um íslenskar fornsögur og ljóðagerð á 19. og 20. öld. Þar á meðal er þekktasta framlag hans til rannsókna á fornbókmenntum, Uppruni og þema Hrafnkels sögu. Bókin er gefin út í tilefni þess að 100 ár eru liðin frá fæðingu Óskars.