Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Með grjót í vösunum

Bókin geymir minningar um horfinn tíma og svipmyndir af eftirminnilegu fólki á Skagaströnd, í Grindavík og víðar. Þetta er mikilsverð og bráðskemmtileg heimild um horfinn heim og harða lífsbaráttu sem lögð var á ungar herðar um miðja síðustu öld.