Kynlegt stríð
Íslenskar konur og erlendur her - Ástandið í nýju ljósi
Nánast sama dag og breski herinn hernam Ísland þann 10. maí 1940 kviknuðu miklar áhyggjur af samgangi ungra íslenskra kvenna og hermannanna. Yfirvöld njósnuðu um mikinn fjölda stúlkna og fullveðja kvenna sem þær töldu ógna íslenskri menningu og þjóðerni.