Niðurstöður

  • Helgi Hrafn Kormáksson

Lopa­peysu­bókin

– handverk, saga og hönnun

Í Lopa­peysu­bókin – handverk, saga og hönnun er kennt á einfaldan hátt að prjóna lopapeysu og uppskriftir eru fyrir börn frá sex mánaða aldri og upp í stærðir fyrir fullorðna. Í bókinni er margs konar fróðleikur um prjónaskap, lopa og frágang á íslensku lopa­peys­unni. Einnig fáanleg á ensku.

Prjóna­biblían

Einstök íslensk upp­fletti­bók um prjón­tækni og um leið hug­mynda­banki fyrir munstur­gerð og prjóna­hönnun, bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Eitt hundrað út­prjóns­munstur eru í bókinni og ítarlega farið yfir öll grunnatriði í prjóni. Fjölmargar skýringar­myndir og ljósmyndir prýða bókina. Þetta er ómissandi grund­vallar­ri...