Höfundur: Helgi Hrafn Kormáksson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Lopapeysubókin – handverk, saga og hönnun Gréta Sörensen Forlagið - Vaka-Helgafell Í Lopa­peysu­bókin – handverk, saga og hönnun er kennt á einfaldan hátt að prjóna lopapeysu og uppskriftir eru fyrir börn frá sex mánaða aldri og upp í stærðir fyrir fullorðna. Í bókinni er margs konar fróðleikur um prjónaskap, lopa og frágang á íslensku lopa­peys­unni. Einnig fáanleg á ensku.
Prjónabiblían Gréta Sörensen Forlagið - Vaka-Helgafell Einstök íslensk uppflettibók um prjóntækni og um leið hugmyndabanki fyrir munsturgerð og prjónahönnun, bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Eitt hundrað útprjónsmunstur eru í bókinni og ítarlega farið yfir öll grunnatriði í prjóni. Fjölmargar skýringarmyndir og ljósmyndir prýða bókina. Þetta er ómissandi grundvallarrit fyrir alla sem prjóna.