Prjóna­biblían

Einstök íslensk upp­fletti­bók um prjón­tækni og um leið hug­mynda­banki fyrir munstur­gerð og prjóna­hönnun, bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Eitt hundrað út­prjóns­munstur eru í bókinni og ítarlega farið yfir öll grunnatriði í prjóni. Fjölmargar skýringar­myndir og ljósmyndir prýða bókina. Þetta er ómissandi grund­vallar­rit fyrir alla sem prjóna.