Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Lopa­peysu­bókin

– handverk, saga og hönnun

Í Lopa­peysu­bókin – handverk, saga og hönnun er kennt á einfaldan hátt að prjóna lopapeysu og uppskriftir eru fyrir börn frá sex mánaða aldri og upp í stærðir fyrir fullorðna. Í bókinni er margs konar fróðleikur um prjónaskap, lopa og frágang á íslensku lopa­peys­unni. Einnig fáanleg á ensku.