Niðurstöður

  • Höskuldur Þráinsson

Handbók um málfræði

Aðgengilegt grundvallarrit um íslenska málfræði fyrir nemendur, kennara og allt áhugafólk um íslenskt mál. Handbók um málfræði kemur nú út í endurskoðaðri útgáfu og tekið er tillit til breyttrar hugtakanotkunar, nýs orðaforða og nýrrar þekkingar í málfræði. Höskuldur Þráinsson, prófessor emeritus, er einn okkar virtustu fræðimanna á sviði íslensks nútímamáls.

Málið er –

Greinasafn 1980–2020

Bókin hefur að geyma úrval tímaritsgreina, bókarkafla og áður óbirtra erinda eftir Höskuld. Ritunartíminn spannar fjóra áratugi. Efnið er allt á íslensku og endurspeglar nokkur helstu rannsóknarsvið hans og hugðarefni: hljóðkerfisfræði, bragfræði, setningafræði, málkunnáttufræði, samanburð íslensku og færeysku, málvöndun og málfræðikennslu. Bókin ætti að höfða til málfræðinga, ...