Niðurstöður

  • Sophie Kinsella

Engin heimilisgyðja

Ofurlögfræðingurinn Samantha Sweeting á sér ekkert líf utan vinnunnar. Hennar æðsti (og eini) draumur er að verða meðeigandi í lögfræðistofunni þar sem hún starfar en þá gerir hún mistök sem gera framtíð hennar hjá fyrirtækinu að engu. Fyrir stórkostlegan misskilning ræður hún sig sem ráðskonu á sveitasetri, án nokkurrar reynslu af heimilisstörfum.