Höfundur: Þórður Ingi Guðjónsson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Fyrningar Ritgerðir um bókmenntir fyrri alda 1969–2019 Vésteinn Ólason Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum Greinasafn með 22 ritgerðum, á íslensku, ensku og norsku, sem birtust frá 1969 til 2019: greinar um fornan kveðskap, greinar um fornsögur og loks greinar um Snorra Sturluson og verk sem honum hafa verið eignuð. Höfundur kenndi íslenskar bókmenntir við Háskóla Íslands, háskóla á Norðurlöndum og vestanhafs og var forstöðumaður Árnastofnunar í áratug.
Sturlunga saga I-III Íslenzk fornrit XX-XXII Hið íslenska fornritafélag Sturlunga er sagnasafn um atburði sem gerðust á Íslandi á tímabilinu 1117-1264 og er mikilvægasta samtímafrásögn sem til er um valdabarátu íslenskra höfðingja. Sagan opnar lesanda leiftursýn á bændasamfélag miðalda en sviðsetur jafnframt örlagaþrungna atburði sem leiddu til þess að Íslendingar gengu Noregskonungi á vald laust eftir miðja þrettán...