Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Fyrningar

Ritgerðir um bókmenntir fyrri alda 1969–2019

  • Höfundur Vésteinn Ólason
  • Ritstjóri Þórður Ingi Guðjónsson
Forsíða bókarinnar

Greinasafn með 22 ritgerðum, á íslensku, ensku og norsku, sem birtust frá 1969 til 2019: greinar um fornan kveðskap, greinar um fornsögur og loks greinar um Snorra Sturluson og verk sem honum hafa verið eignuð. Höfundur kenndi íslenskar bókmenntir við Háskóla Íslands, háskóla á Norðurlöndum og vestanhafs og var forstöðumaður Árnastofnunar í áratug.