Niðurstöður

  • Atli Rúnar Halldórsson

Flýgur tvítug fiskisaga

Fiskidagurinn mikli 2001-2020

Fjallað er um Fiskidaginn mikla, þá merkilegu og sérstæðu mannlífssamkomu á Dalvík, frá upphafi þar til veirufárið hjó skarð í gleðina. Ljósi er varpað á aðdragandann, gangverkið og það sem gerist framan við tjöldin og að tjaldabaki. Höfundur er brottfluttur Svarfdælingur og upplifði Fiskidagsfjörið sextán sinnum. Hann hefur því ríka reynslu af gestrisni heimafólks í Dalvíkurby...

Hittumst á Horninu

Hér er stiklað á stóru í sögu Hafnarstrætis 15, eins af elstu húsum Reykjavíkur, en að stærstum hluta fjallað í máli og myndum um matar- og menningarhúsið Hornið, fyrstu pizzeríuna á Íslandi. Þar hafa Jakob H. Magnússon og Valgerður Jóhannsdóttir staðið veitingavaktina ásamt fjölskyldu sinni í 42 ár og skapað líka ótal myndlistar- og tónlistarmönnum vettvang til að sýna, spila ...