Höfundur: Óskar Árni Óskarsson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Fimm leiðir til að komast óhultur gegnum dimman skóg um nótt ljóðaúrval Roger McGough Dimma Roger McGough er eitt þekktasta núlifandi skáld Breta og hefur á rúmlega 50 ára ferli sent frá sér tugi ljóðabóka auk annarrra skáldverka. Upphaf ferils hans má rekja til útgáfu The Mersey Sound, ljóðaúrvals þriggja ungskálda sem kenndu sig ýmist við heimabæinn Liverpool eða fljótið Mersey sem rennur í gegnum borgina. Ljóðin í þessu úrvali spa...
Með flugur í höfðinu Sýnisbók íslenskra örsagna og prósaljóða 1922–2012 Forlagið - Mál og menning Í þessu yfirliti eru afar fjölbreyttir textar eftir tugi íslenskra skálda, fyndnir, ljóðrænir, angurværir eða beittir. Allir eiga það sameiginlegt að liggja á mörkum ljóðs og sögu og fá margir spennu sína af því. Kristín Guðrún ritar einnig inngang þar sem hún rekur sögu bókmenntaformsins og veltir fyrir sér skilgreiningum þess.