Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Með flugur í höfðinu

Sýnisbók íslenskra örsagna og prósaljóða 1922–2012

Forsíða bókarinnar

Í þessu yfirliti eru afar fjölbreyttir textar eftir tugi íslenskra skálda, fyndnir, ljóðrænir, angurværir eða beittir. Allir eiga það sameiginlegt að liggja á mörkum ljóðs og sögu og fá margir spennu sína af því. Kristín Guðrún ritar einnig inngang þar sem hún rekur sögu bókmenntaformsins og veltir fyrir sér skilgreiningum þess.