Höfundur: Angela Árnadóttir
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
---|---|---|---|
Kyrrðarlyklar | Bylgja Dís Gunnarsdóttir | Skálholtsútgáfan - Kirkjuhúsið | Kyrrðarlyklar eru 86 spjöld sem veita stuðning við ástundun tveggja bænaaðferða sem eiga rætur í hugleiðsluhefð kristinnar trúar. Þær eru Kyrrðarbæn sem fer fram í þögn og Lectio Divina þar sem beðið er með ritningarvers að leiðarljósi. Regluleg ástundun hefur umbreytandi áhrif sem felur meðal annars í sér meiri sjálfsþekkingu og innri frið. |