Órigamí
Japönsk pappírslist 100 skrautblöð og 5 formgerðir
Í bókinni eru 100 blöð sem auðvelt er að losa og brjóta saman í fíngerð órigamí pappírslíkön. Einfaldar leiðbeiningar með skýringarmyndum sýna hvernig hægt er að breyta þessum litríku og skrautlegu blöðum í falleg listaverk. Góð afþreying fyrir allan aldur.