Höfundur: Bjarni Karlsson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Bati frá tilgangsleysi Bjarni Karlsson Skálholtsútgáfan - Kirkjuhúsið Maðurinn er eina dýrið sem getur dáið úr tilgangsleysi. Hvað er að hjá okkur mannfólkinu? Hér fléttast saman veraldleg og trúarleg hugsun um það sem skiptir máli í dag, að taka ábyrgð gagnvart umhverfi og mennsku.