Höfundur: Gunnar Skarphéðinsson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Dróttkvæði Sýnisbók Gunnar Skarphéðinsson Skrudda Dróttkvæðin voru einkum flutt við hirðir konunga og annarra höfðingja til forna. Orðið drótt merkir hirð og af því orði er nafn þessarar kveðskapargreinar fengið. Hér er þess freistað með allrækilegum skýringum og fræðslu um tilefni hverrar vísu að færa þetta efni nær almenningi.