Höfundur: Halla Tómasdóttir

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Hugrekki til að hafa áhrif Halla Tómasdóttir Salka Það býr leiðtogi innra með okkur öllum. Sannur leiðtogi leggur sig fram um að hafa áhrif til góðs og nýtir hugrekki sitt til að leysa úr læðingi eigin krafta sem og annarra. Í bókinni deilir Halla Tómasdóttir, forstjóri B Team, reynslu úr lífi og starfi og í henni má finna góð ráð, hvetjandi sögur, hugleiðingar og gagnlegar spurningar.