Höfundur: Ingimundur Gíslason
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
---|---|---|---|
Ævintýri fyrir fullvaxna | Ingimundur Gíslason | Skrudda | Í þessu smásagnasafni birtast tuttugu stuttar sögur af ýmsu tagi. Sumar sverja sig í ætt við ævintýri en aðrar má líta á sem minningabrot úr lífi höfundar. Sögurnar eiga það allar sameiginlegt að nálgast viðfangsefnið af nærgætni og virðingu fyrir öllu sem lifir. |