Höfundur: Ingimundur Gíslason

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Ævintýri fyrir fullvaxna Ingimundur Gíslason Skrudda Í þessu smásagnasafni birtast tuttugu stuttar sögur af ýmsu tagi. Sumar sverja sig í ætt við ævintýri en aðrar má líta á sem minningabrot úr lífi höfundar. Sögurnar eiga það allar sameiginlegt að nálgast viðfangsefnið af nærgætni og virðingu fyrir öllu sem lifir.