Höfundur: Sigurður Árni Þórðarson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Ástin, trú og tilgangur lífsins Sigurður Árni Þórðarson Veröld Í tilefni af sjötugsafmæli Sigurðar Árna Þórðarsonar þann 23. desember kemur nú út glæsileg stórbók með íhugunum hans helstu kennidaga ársins. Sigurður Árni hefur starfað sem prestur og fræðimaður og verið einn kunnasti kennimaður Íslendinga síðustu áratugi. Hann flutti prédikanirnar í þessari bók í Neskirkju og Hallgrímskirkju á árunum 2003–23.