Áður en við urðum þín
Í þessari áhrifamiklu skáldsögu verður átakanlegt óréttlæti til þess að líf tveggja fjölskyldna breytist til frambúðar. Ógleymanleg saga um fjölskyldur, systur og leyndarmál. Byggð á sönnum atburðum.
Í þessari áhrifamiklu skáldsögu verður átakanlegt óréttlæti til þess að líf tveggja fjölskyldna breytist til frambúðar. Ógleymanleg saga um fjölskyldur, systur og leyndarmál. Byggð á sönnum atburðum.
Í skjóli nætur er æsispennandi framhald sögunnar Á morgun, þegar stríðið hófst, um hóp unglinga sem er fyrirvaralaust staddur á miðju stríðssvæði. Þau munu aldrei gefast upp. Ekki átakalaust. En stundum er hugrekkið of dýru verði keypt.