Niðurstöður

  • Lesstofan

Ástusögur: Líf og list Ástu Sigurðardóttur

Eftir rithöfundinn og myndlistarkonuna Ástu Sigurðardóttur liggur fjöldi smásagna, ljóða og myndverka. Með verkum sínum braut hún blað í íslenskri bókmenntasögu. Hún var með fyrstu íslensku módernísku höfundunum og skrifaði um ýmis málefni sem tengjast reynsluheimi kvenna og sem legið höfðu; og liggja jafnvel enn; í þagnarhjúpi, til dæmis nauðganir, ofbeldi, fátækt, fordóma og ...

Ljósgildran

Dularfullur aðkomumaður gengur inn á hótel um miðjan vetur og þeytir skáldinu H.M.S. Hermanni inn í iðu atburða þar sem tekist er á um völd og metorð. Í þessu mikla verki segir frá harmrænum ástum ungra hjóna um leið og íslensku stjórnmála- og menningarlífi er lýst á afhjúpandi hátt. Stórbrotin skáldsaga sem fangar umbrotaskeið í sögu þjóðar.