Brimhólar
Í þessari áhrifaríku ástarsögu segir frá íslenskum strák og pólskri stelpu sem kynnast í litlu þorpi úti á landi. Þau ákveða að hittast einu sinni í viku í sandhólunum á ströndinni og lesa saman bækur. Yfir öllu ríkir kuldinn í íslenskri náttúru og hitinn sem finna má í pólskri ljóðlist.