Útgefandi: Lindal Publishing Co.

Tilgangurinn

Tilfinningalegt ferðalag sálarinnar. Að læra að sjá lífið með öðrum augum.

Hér er fjallað um tilfinningalegt ferðalag okkar gegnum lífið frá sjónarhorni sálarinnar og leitast við að svara spurningunni: Af hverju er ég hér? Bókin er að nokkru leyti skáldskapur en heilræði hennar um sjálfsskoðun og skilning ættu að auðvelda mörgum að skilja tilgang sinnar eigin tilveru.