Tilgangurinn
Tilfinningalegt ferðalag sálarinnar. Að læra að sjá lífið með öðrum augum.
Hér er fjallað um tilfinningalegt ferðalag okkar gegnum lífið frá sjónarhorni sálarinnar og leitast við að svara spurningunni: Af hverju er ég hér? Bókin er að nokkru leyti skáldskapur en heilræði hennar um sjálfsskoðun og skilning ættu að auðvelda mörgum að skilja tilgang sinnar eigin tilveru.