Best of Iceland
Best of Iceland veitir stórfenglega innsýn í sögu, menningu, fólk og málefni Íslands, þar sem litríkt mannlíf og stórbrotin náttúra eru í öndvegi. Bókin skartar fjölda glæsilegra ljósmynda eftir Pál Stefánsson.
Best of Iceland veitir stórfenglega innsýn í sögu, menningu, fólk og málefni Íslands, þar sem litríkt mannlíf og stórbrotin náttúra eru í öndvegi. Bókin skartar fjölda glæsilegra ljósmynda eftir Pál Stefánsson.
Í þessari eigulegu bók er skyggnst er inn í merka sögu Íslands; menn, málefni og viðburði sem mörkuðu skil, töfrandi náttúran skoðuð og bæjarfélög heimsótt með sínum sérkennum, arkitektúr og sögu.
Í þessari fróðlegu bók birtist lesendum ljóslifandi svipmynd af borg í breytingarfasa þar sem rætt er við áhrifavalda úr ýmsum áttum um skipulag höfuðborgar Íslands. Bókin er prýdd fjölda glæsilegra ljósmynda.