Niðurstöður

  • Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir

Aldrei nema vinnukona

Þuríður Guðmundsdóttir er vinnukona Í Skagafirði og Húnavatnssýslum á síðari hluta 19. aldar. Þegar hún er á fertugsaldri er fjöldi fólks að flytja til Ameríku. Það verður til þess að hún ákveður að slást í hópinn upp á von og óvon. Á leiðinni gerist ýmislegt sem hana óraði ekki fyrir.