Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Afríka sunnan Sahara í brennidepli II

  • Ritstjórar Jón Geir Pétursson, Geir Gunnlaugsson, Jónína Einarsdóttir og Magnfríður Birnu Júlíusdóttir
Forsíða bókarinnar

Bókin Afríka sunnan Sahara í brennidepli II dregur fram áhugaverð sjónarhorn fimmtán höfunda á ýmis málefni í sögu, samtíð og framtíðarhorfum þessarar margbreytilegu og heillandi heimsálfu. Bókin, sem félagið Afríka 20:20 stendur að, er ríkulega myndskreytt.