Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Auto museums of Iceland

  • Höfundur Craig Patterson
Forsíða bókarinnar

Íslensk bílasaga er einstök. Í þessari nýju bók er sögu bílanna á þremur helstu fornbílasöfnum landsins gerð ítarleg skil í máli og myndum. Rakinn er ferill bílanna hér á landi og gerð grein fyrir eigendum þeirra. Bókina, sem gefin er út á ensku, prýðir ógrynni vandaðra ljósmynda – Þetta er ómissandi bók fyrir alla bílaáhugamenn.