Mannvirkjagerð

Ferli - öryggi - gæði

Bókin er ætluð til kennslu í áföngum sem fjalla um ferli framkvæmda, öryggi og gæðastjórnun við mannvirkjagerð. Í fyrsta kafla er almenn umfjöllun um byggingaframkvæmdir á Íslandi, lög, reglur, hönnun og leyfismál o.fl. Annar hlutinn fjallar um vinnuvernd á byggingartíma en þriðji hlutinn snýst um gæðakerfi og áætlanagerð.