Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Mannvirkjagerð

Ferli - öryggi - gæði

  • Höfundur Eyþór Víðisson
Forsíða bókarinnar

Bókin er ætluð til kennslu í áföngum sem fjalla um ferli framkvæmda, öryggi og gæðastjórnun við mannvirkjagerð. Í fyrsta kafla er almenn umfjöllun um byggingaframkvæmdir á Íslandi, lög, reglur, hönnun og leyfismál o.fl. Annar hlutinn fjallar um vinnuvernd á byggingartíma en þriðji hlutinn snýst um gæðakerfi og áætlanagerð.