Mannvirkjagerð

Ferli - öryggi - gæði

Bókin er ætluð til kennslu í áföngum sem fjalla um ferli framkvæmda, öryggi og gæðastjórnun við mannvirkjagerð. Hún getur einnig reynst vel sem uppflettirit fyrir alla þá sem koma að byggingarframkvæmdum og mannvirkjagerð.

Vefbókin skiptist í þrjá hluta. Fyrsti hluti er almenn umfjöllun um byggingframkvæmdir á Íslandi, lög, reglur, hönnun og leyfismál o.fl.

Annar hluti fjallar um vinnuvernd á byggingartíma, öryggi vinnusvæða, en auk þess um samstarf, samskipti og verkferla.

Í þriðja hluta er farið yfir gæðakerfi í byggingariðnaði og áætlanagerð.

Útgáfuform

Rafbók

Fáanleg hjá útgefanda