Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Spakur spennikló og slóttugi Sámur Skuggaskóli

Þrjár sögur í einni bók

  • Höfundur Tracey Corderoy
  • Myndhöfundur Steven Lenton
  • Þýðandi Ásthildur Helen Gestsdóttir
Forsíða bókarinnar

Það er hrekkjavaka í Skuggaskóla og draugur veldur usla á göngunum.

Á markaðnum fást hvorki ávextir né ber í baksturinn svo Spakur og Sámur rannsaka málið.

Vinnuflokkur þvottabjarna tekur til hendinni á forngrípasafninu sem þeir Spakur og Sámur eru sannfærðir um að hafa óhreint mjöl í pokahorninu.

Spakur og Sámur eru ekki einungis afbragðsbakarar heldur taka þeir einnig þorpara og illmenni í bakaríið.

Myndrík og atvikadrifin bók með stóru letri.