Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Barnabók Strákurinn sem fékk stelpu í netið

  • Höfundur Halla Eysteins
Forsíða bókarinnar

Á stærstu eyju veraldar, Grænlandi. Býr tíu ára pjakkur á vesturströndinni, sem heitir Emil. Búsettur í Ilulissat við friðlýstann ísfjörð á heimsminjaskrá UNESCO.

Hvert sem Emil fer. Þá er hann með fótboltann með sér. Undir hendinni, á lærunum, á ristinni, á tánum eða uppi á haus. Hann er nánast því rafmagnaður.

Þrátt fyrir hæfileika Emils í fótbolta, þá rennur einnig saltvatn í æðum hans, ásamt aldargömlu veiðieðli þjóðarinnar. Að veiða í matinn til að lifa af.

Einn daginn er Emil á netaveiðum með afa sínum og ömmu. Þegar hann, óvænt fær stelpu í netið.

Sá atburður breytir öllu í lífi hans næstu vikur og um alla framtíð.