Höfundur: Guðmundur Pétursson
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
---|---|---|---|
Öll nema fjórtán Sögur úr Vesturbænum og víðar | Guðmundur Pétursson | Skrudda | Sögur úr æsku í Vesturbænum og í Mosfellssveit, um lífið í Meló, Hagó, Versló, Íþróttakennaraskólanum og lagadeildinni, sögur af fjölskyldunni, frá vinnu á sjó og landi. Margt hefur drifið á daga gamla markmannsins í rúma sjö áratugi, og hann kann svo sannarlega að segja sögur þannig að lesandinn leggur við hlustir og vill heyra meira. |