Niðurstöður

  • Aðalheiður Jóhannsdóttir

Loftslagsréttur

Megininntak þessa rits er gagnrýnin fræðileg umfjöllun um alþjóðlega og innlenda stefnumörkun á sviði loftslagsmála og reglur alþjóðlegs réttar, Evrópuréttar og íslensks réttar sem tilheyra réttarsviðinu. Mikilvægt heildstætt yfirlit yfir lagaumhverfi málaflokksins hér á landi og greining á lagaumhverfi loftslagsréttar í þremur réttarkerfum. Nýmæli á íslensku.