Höfundur: Adolf Smári Unnarsson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Auðlesin Adolf Smári Unnarsson Forlagið - Mál og menning Bráðfyndin og beitt samfélagsádeila sem tekst á við þær stóru siðferðis- og sjálfsmyndarspurningar sem þúsaldarkynslóðin stendur frammi fyrir. Eru góðverk einhvers virði ef ekki er hægt að stæra sig af þeim á samfélagsmiðlum? Og hvað gerir „alvöru“ skáld þegar fé og frami bjóðast fyrir að skrifa froðukennda metsölubók?