Höfundur: Aksel Sandemose

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Flóttamaður á krossgötum eigin slóðar Aksel Sandemose Ugla „Nú ætla ég að segja frá öllu. Og ég verð að byrja á endanum. Annars þori ég aldrei að fara alla leið. Ég myrti einu sinni mann. Hann hét John Wakefield og ég drap hann að næturlagi fyrir sautján árum í Misery Harbor.“ Á þessum orðum hefst bókin um Jantalögin, Flóttamaður á krossgötum eigin slóðar, eftir dansk-norska rithöfundinn Axel Sandemose.