Höfundur: Alfreð Guðmundsson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Fuglar á Fróni Alfreð Guðmundsson Bókaútgáfan Hólar Fuglar á Fróni er fræðandi, áhugaverð og glæsilega myndskreytt vísnabók um 24 fuglategundir sem finna má á Íslandi. Eflaust leynist uppáhaldsfuglinn þinn hér.