Höfundur: Alfreð Guðmundsson
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| Fuglar á Fróni | Alfreð Guðmundsson | Bókaútgáfan Hólar | Fuglar á Fróni er fræðandi, áhugaverð og glæsilega myndskreytt vísnabók um 24 fuglategundir sem finna má á Íslandi. Eflaust leynist uppáhaldsfuglinn þinn hér. |