Höfundur: Andrev Walden
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| Þessir djöfulsins karlar | Andrev Walden | Benedikt bókaútgáfa | Uppvaxtarsaga sem fjallar um sterkar konur sem reykja undir eldhúsviftunni og blóta karlmönnum, um ást og sorg, ofbeldi og umhyggju, og afdrifarík samskipti rottu og hamsturs. Þessi fyrsta skáldsaga höfundar fékk Augustverðlaunin, virtustu bókmenntaverðlaun Svíþjóðar árið 2023. Bók sem verður ógleymanleg öllum lesendum. |