Höfundur: Anna Ingólfsdóttir

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Makamissir Guðfinna Eydal og Anna Ingólfsdóttir Háskólaútgáfan Makamissir er ítarleg og vönduð bók sem veitir innsýn í það sem gerist í lífi einstaklings þegar maki hans deyr. Hún er byggð á reynslu höfunda af því að missa maka, fræðiritum, vísindarannsóknum og þekkingu sálfræðings úr meðferðarstarfi.