Höfundur: Anna Sundbeck Klav

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Sagan af Hertu 3 Anna Sundbeck Klav Storytel Í heiminum öllum geisar stríðið mikla og Herta Hahn bíður þess milli vonar og ótta að fá skilaboð um hvar sonur hennar, Folke, sé niðurkominn. Á meðan vinnur hún myrkranna á milli á Ríkissjúkrahúsinu í Kaupmannahöfn.