Höfundur: Ari Trausti Guðmundsson
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| Náttúruvá Ógnir, varnir og viðbrögð | Ari Trausti Guðmundsson | Forlagið - Mál og menning | Margvísleg náttúruvá hefur fylgt landsmönnum frá upphafi en undanfarið hefur atburðum heldur fjölgað, meðal annars samfara áhrifum loftslagsbreytinga og auknum ágangi á landið. Bókin geymir ítarlegan fróðleik um hættur sem stafa af náttúrunni, fjallað er um forvarnir, ásamt skipulagi og uppbyggingu náttúruvarna. Hún varðar alla sem landið byggja. |
| Umbrot | Ari Trausti Guðmundsson | Forlagið - Mál og menning | Í mars 2021 lauk kyrrðartímabili á Reykjanesskaga sem varað hafði í nærri 800 ár er eldgos hófst í Geldingadölum. Sjónarspilið skammt frá fjölmennustu byggðum landsins dró að sér þúsundir sem hrifust af krafti og fegurð gossins. Höfundar draga upp einstæða mynd af þessum sögulega viðburði í máli og myndum. Einnig fáanleg á ensku. |