Höfundur: Ari Trausti Guðmundsson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Umbrot Ari Trausti Guðmundsson Forlagið - Mál og menning Í mars 2021 lauk kyrrðartímabili á Reykjanesskaga sem varað hafði í nærri 800 ár er eldgos hófst í Geldingadölum. Sjónarspilið skammt frá fjölmennustu byggðum landsins dró að sér þúsundir sem hrifust af krafti og fegurð gossins. Höfundar draga upp einstæða mynd af þessum sögulega viðburði í máli og myndum. Einnig fáanleg á ensku.