Höfundur: Arndís Gísladóttir
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| Iða kindastjarna | Sigtryggur Baldursson | Króníka | Iða er lítil lambgimbur. Hún er kollótt og kát og alltaf á iði! En hinar kindurnar hafa horn í síðu hennar. Þær vilja bíta gras í kyrrð og ró. |