Höfundur: Arndís Gísladóttir

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Iða kindastjarna Sigtryggur Baldursson Króníka Iða er lítil lambgimbur. Hún er kollótt og kát og alltaf á iði! En hinar kindurnar hafa horn í síðu hennar. Þær vilja bíta gras í kyrrð og ró.