Höfundur: Árni Snævarr

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Ísland Babýlon Dýrafjarðarmálið og sjálfstæðisbaráttan í nýju ljósi Árni Snævarr Forlagið - Mál og menning Um miðja 19. öld gerðu franskir útgerðarmenn út fjölda skipa á Íslandsmið. Óskum þeirra um aðstöðu í landi var mætt með mikilli tortryggni og illur grunur fékk byr undir vængi þegar Napóleon prins kom til Íslands 1856. Viðhorf sem minna á þjóðernispópúlisma nútímans skutu þá upp kolli ásamt ýmsum falsfréttum. En hvað vakti í raun fyrir Frökkum?