Höfundur: Asbjørn Gjerset
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
---|---|---|---|
Þjálffræði Vinnubók | Asbjørn Gjerset, Per Holmstad og Kjell Haugen | IÐNÚ útgáfa | Um er að ræða vefbók sem ætluð er til kennslu samhliða bókinni Þjálffræði sem kom út í íslenskri þýðingu árið 2020. Í vinnubókinni er að finna skrifleg og gagnvirk verkefni auk æfinga fyrir hvern kafla kennslubókarinnar ásamt fjölda mynda og myndbanda. |