Höfundur: Ásdís Ingólfsdóttir

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Undirstaðan Efnafræði fyrir framhaldsskóla Ásdís Ingólfsdóttir IÐNÚ útgáfa Yfirgripsmikil gagnvirk vefkennslubók sem er ætlað að veita nemendum í fyrstu áföngum í efnafræði trausta undirstöðuþekkingu í greininni. Í bókinni er farið yfir helstu grunnatriði hefðbundinnar efnafræði sem býr nemendur undir frekara nám í faginu og skyldum greinum.