Höfundur: Ásdís Ingólfsdóttir
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| Ég hringi í bræður mína | Jonas Hassen Khemiri | Bókaútgáfan Sæmundur | Bílsprengja hefur sprungið í Stokkhólmi. Amor, ungur maður af arabískum uppruna, þvælist um dauðskelfda borg. Umfram allt verður hann að hegða sér ofureðlilega. Í sólarhring fylgist lesandinn með hugrenningum Amors þar sem mörkin milli fórnarlamba og glæpamanna, ástar og efnafræði, vænisýki og veruleika verða sífellt óljósari. |
| Haustið 82 | Ásdís Ingólfsdóttir | Blekfélagið | Haustið 1982 er krefjandi fyrir Möggu. Hún er í erfiðu háskólanámi og námslánin duga skammt, pabbi hennar veikist og mamma hennar gerir bara illt verra. En þegar líður að jólum ákveður Magga að leyfa sér að vera hvatvís og eyða þeim hjá vinkonu sinni í Bandaríkjunum, þó hún sé nýbúin að kynnast spennandi strák. Haustið 82 er eins og önn... |
| Viðkomustaðir | Ásdís Ingólfsdóttir | Bókaútgáfan Sæmundur | Hér segir frá Lóu sem fóstruð er upp í hrakningi á 19. öld og berst fyrir veðri og vindum vestur á sléttur Kanada. Sagan er full af ævintýrum og raunum, sigrum og ósigrum. Haldreipi Lóu er minningin um óskylda langömmu, nöfn sem eiga sér engin andlit lengur og þráin eftir samastað og rótfestu í tilveru sem er ekki nema í meðallagi velviljuð. |