Höfundur: Ásta Dís Óladóttir
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| Sjávarútvegur og eldi | Ásta Dís Óladóttir og Ágúst Einarsson | Hið íslenska bókmenntafélag | Í bókinni er fjallað um alla þætti sjávarútvegs, allt frá veiðum til sölu auk grunnþátta fiskeldis og áhrifum þessara atvinnugreina á samfélagið og framleiðslu. Umhverfis- og þróunarmál eru skoðuð auk þess sem stjórnun fiskveiða hérlendis og erlendis er lýst. Þá er einnig fjallað um alþjóðavæðingu, nýsköpun og tækifæri. |