Niðurstöður

  • Baldur Grétarsson

Hérasmellir

Óborganlegar gamansögur af Héraðsmönnum

Þórunn á Skipalæk spænir rassinn úr buxunum. Hákon Aðalsteinsson lögregluþjónn skilar skýrslu um hestamenn. Frissi í Skóghlíð kennir þorstaleysis. Jón dýralæknir stýrir hundaslag. Jón Egill týnir héraðslækninum. Kjartan Ingvarsson reynir fyrir sér í leiklistarbransanum. Stórval fer í sögulega læknisaðgerð og flámæli veldur misskilningi. Þetta er bara brotabrot að þeim sem hér s...