Höfundur: Baldur Gunnarsson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Arkítektarnir Baldur Gunnarsson Bergó útgáfan ,,Svanlaug stóð þar íturvaxin sem Makhalina í gervi Odile. Möndluaugun geisluðu. Rósamunnurinn svignaði. Jú, þokki opnar ýmsar dyr. En meira þarf til valda: Ófyrirleitni. Harðfylgi. Slægð.” Hvaðan kemur fjármagn til að reisa fokdýra listahöll í Engey? Hvað býr að baki framkvæmdinni? Hvernig tengjast þekktur húsameistari, balletdansari og hæs...