Höfundur: Beatrice Blue

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Einu sinni var einhyrningshorn Beatrice Blue Salka Veist þú af hverju einhyrningar eru með horn? Sagan hófst í töfraskógi þegar lítil stelpa fann pínulitla hesta sem voru að læra að fljúga. En einn þeirra gat alls ekki flogið! Stelpan tók þá málin í sínar hendur og hjálpaði litla hestinum að taka gleði sína á ný. Hvernig ætli hún hafi farið að því?